Select Page

JAKARTA

Sölu- og markaðsstofa
Hafðu þetta einfalt!

Um Jakarta

Jakarta er sölu-og markaðsstofa sem býður einstaklingum og fyrirtækjum upp á hagkvæmar og einfaldar lausnir í vefsíðu-og markaðsmálum. Þjónusta Jakarta hentar vel fyrir aðila sem eru að hefja rekstur eða vilja sækja á markaðinn með nýrri vefsíðu og nýju markaðsefni. 

Helstu og algengustu verkefni Jakarta eru vefsíðugerð og hönnun á markaðsefni fyrir samfélagsmiðla fyrirtækja. 

Að byrja einfalt er auðvelt!

Sjá hér að neðan hluta af vefsíðum sem Jakarta hefur sett upp fyrir ánægða viðskiptavini.

Prima lögmenn býður upp lögfræðiþjónustu á öllum helstu sviðum lögfræðinnar. Lögð er áhersla á vönduð vinnubrögð og að veita skilvirka lögfræðiþjónustu.

Hjúskapur.is sérhæfir sig í hjúskaparrétti  og veitir aðstoð við gerð kaupmála, fjárskiptasamnings, erfðaskrár og umgengissamninga.

Flugréttur aðstoðar flugfarþega að sækja bætur til síns flugfélags í þeim tilvikum þar sem flugi þeirra hefur t.d. verið seinkað eða aflýst eða um er ræða skemmdir á farangri.

Lyklaskipti.is annast rekstrarumsjón gistieigna sem leigðar eru út til ferðamanna en félagið á einnig sjálft fasteignir sem eru leigðar út til ferðamanna. 

Rósakotid.is sér um útleigu á 140 fm sumarhúsi sem er leigt til ferðamanna.  Húsið hefur verið fullbókað síðustu tvö sumur og afar vinsælt hjá íslendingum.

Katla House er staðsett milli tveggja bæja Vík (39 km) og Kirkjubæjarklaustur (37 km) og rúmar 10 fullorðna. Húsið er leigt til ferðamanna sem heimsækja svæðið.

Ferðaeyjan er íslenskur bókunarvefur þar semhægt er bóka gistingu á Íslandi sem ásamt því að versla gjafabréf í afþreyingu og gistingu. Ferðaeyjan notar verslunarkerfi frá Salescloud.

Pick Iceland er íslenskur bókunarvefur þar sem hægt er að bóka gstingu, afþreyingu og fararmáta á Íslandi. Vefurinn er eingöngu markaðssettur fyrir erlendum ferðamönnum.

Carros er innflutningsfyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi á ýmsum vörum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vefur Carros er í vinnslu og fer í loftið á næstu dögum.

Hafðu samband og fáðu tilboð