Um vefkökur
1. Hvað eru vefkökur?
Vefkaka er lítil textaskrá sem er vistuð á tölvu eða öðrum snjalltækjum þegar vefsvæði er heimsótt í fyrsta sinn. Textaskrá er geymd á vefvafra notenda og vefurinn þekkir skrána. Upplýsingarnar í textaskránni má nota til að fylgjast með vafri notenda á vefsvæðinu, bæta þjónustuna o.fl. Þannig er hægt að senda ákveðnar upplýsingar í vafra notenda sem getur auðveldað aðgang að ýmsum aðgerðum.
2. Notkun Jakarta á vefkökum
Vefur Jakarta.is notar bæði vefkökur frá fyrsta og þriðja aðila. Vefkökur frá fyrsta aðila eru vefkökur sem senda eingöngu upplýsingar til Jakarta.is Vefkökur frá þriðja aðila eru tilkomnar vegna þjónustu sem Jakarta.is notar og senda upplýsingar til vefsvæðis í eigu þriðja aðila. Viðkomandi aðilar kunna einnig að tengja upplýsingar fengnar af vefsvæði Jakarta.is við aðrar upplýsingar sem notendur hafa látið þeim í té, eða upplýsingar sem þeir hafa safnað með notkun notenda á þeirra þjónustu.
3. Um tölfræðikökur
Jakarta.is notar tölfræði- og aðlögunarkökur til að greina umferð á www.Jakarta.is og safna tölfræðilegum upplýsingum um notkun vefsvæðisins og árangur markaðsherferða.
Upplýsingarnar eru notaðar til að þróa og bæta þjónustu vefsins með því að fá innsýn í notkun og gera leit að tilteknu efni auðveldari. Einnig eru kökurnar nýttar til þess að aðlaga vefsíður og forritað að þörfum hvers og eins til að bæta upplifun viðskiptavina og birta markviss vörumeðmæli.
Upplýsingar sem safnað er af þriðja aðila fela ekki í sér viðkvæmar persónuupplýsingar sem gera kleift að bera kennsl á notandann (t.d. nafn, kennitölu eða netfang) og hægt er að slökkva á notkun þeirra í stillingum ef þess er óskað.
4. Þriðja aðila kökur
Þessar kökur (e. third-party cookies) nota vefljós, pixlamerki og svipaða tækni til að safna og nota ákveðnar upplýsingar um athafnir notenda á netinu, á www.jakarta.is, til að álykta um áhugamál notenda og birta markvissar auglýsingar.
Jakarta.is notar slíkar kökur á vef sínum (m.a. frá Google og Facebook). Kökur þriðja aðila gera það að verkum að þessir aðilar geta þekkt tæki aftur þegar notandi heimsækir vefsvæðið og jafnvel önnur vefsvæði. Þessar kökur eru notaðar til þess að gera auglýsingar meira viðeigandi fyrir notenda út frá ályktuðum áhugamálum þeirra.
Kökur frá þriðja aðila safna einnig upplýsingum um heimsóknir viðskiptavina á www.jakarta.is til að fylgjast með árangri auglýsinga og markaðsstarfsemi þeirra á netinu (til dæmis hversu oft notandi smellir á auglýsingu okkar). Upplýsingar sem safnað er af þriðja aðila fela ekki í sér persónulegar upplýsingar sem gera kleift að bera kennsl á notandann. Á grundvelli þess áskilur jakarta.is sér rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum endurmarkaðssetningarkerfi Facebook og Google. Þeir sem ekki vilja sjá slíkar auglýsingar geta slökkt á notkun á kökum.
5. Meðferð á persónuupplýsingum
Hægt er lesa persónuverndar yfirlýsingu Jakarta.is hér. Allar persónuupplýsingar sem kunna að verða til við notkun á vefkökum verða meðhöndlaðar og unnið með í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuververnd og vinnslu persónuupplýsinga. Flugréttur.is lýsir því yfir að ekki verði unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinir og upplýsingarnar verði ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.