Fyrirtækjasala

Ertu í söluhugleiðingum?

Jakarta er í góðu sambandi við ferðaþjónustuaðila og fjárfesta sem eru tilbúnir að skoða kaup á fyrirtækjum í ferðaþjónustu m.a. hótelum, gistiheimilum eða annað sambærilegt, bílaleigum, ferðavagnaleigum og ferðaþjónustufyrirtæki með dagsferðarleyfi eða ferðaskrifstofuleyfi.

Leyfðu okkur að finna rétta kaupandann á fyrirtækinu þínu!

Gistiheimili á Akureyri

Til sölu vel rekið gistiheimili staðsett í miðbæ Akureyrar.

Hótel í Reykjavík

Til sölu hótelrekstur í  Reykjavík. Hentar vel fyrir stóra hópa.

Hafa samband

Upplýsingar

Jakarta fyrirtækjasala

Netfang: fyrirtaekjasala@jakarta.is

Ármúli 13, 108 Reykjavík

Fylgdu okkur