Viðburðargólf

Til leigu

 

Hentar vel fyrir: Partý – afmæli – Danssýningar – Dansmót – Árshátíðir – Kynningar – Aðra viðburði.

 

 

Um gólfið

Um er ræða vinylmottur með sterkur yfirlagi sem líta út eins og parket sem eru “púslaðar” saman. Auðvelt er að leggja gólfið og taka það af.

Upplýsingar

Einfalt er að flytja á gólfið á milli staða og hefur það hingað til verið flutt á vörubrettum.

Smelltu á hnappinn til að fá tilboð. Innfalið í tilboði er leiga á gólfi, flutningur, þrif, lagning og niðurtekt gólfs.

Stærð

Um 350 m2

Þyngd

6,4 kg (stk.)

Lengd & Breidd

96x96m (stk)

Þykkt

5 millimetrar

Fáðu tilboð

Upplýsingar

Jakarta sölu-og markaðsstofa

Sími 692 7203

Netfang: arni@jakarta.is

Ármúli 13, 108 Reykjavík

Fylgdu okkur